Leita í fréttum mbl.is

Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2005

Ég var klukkuð

núverandi tími: Nótt
núverandi föt: Náttbuxur og bolur
núverandi skap: Ágætt
núverandi hár: Skítugt í tagli
núverandi pirringur: Þetta mánaðarlega
núverandi lykt: Ekki góð
hlutur sem þú ættir að vera að gera núna: Sofa
núverandi skartgripir: Medic alert armband og hringir í eyrum
núverandi áhyggjur: Að vakna ekki á réttum tíma á morgun
núverandi löngun: Hamborgari
núverandi ósk: Að eiga eina ósk
núverandi farði: Enginn, bara náttúruleg fegurð
núverandi eftirsjá: Að vera ekki farin að sofa
núverandi vonbrigði: Ekkert djúsí til í ísskápnum
núverandi skemmtun: hmm…veit ekki
núverandi ást: Heklan mín, Bjarninn og allir hinir
núverandi staður: Reykjavík
núverandi bíómynd: Gleymi þeim jafnóðum
núverandi íþrótt: Að forðast íþróttir er fjandi erfitt
núverandi tónlist: Jólalög hummuð af undirritaðri
núverandi blótsyrði: Hin heilaga þrenning, andskotans, helvítis, djöfulsins…
núverandi msn manneskjur: Bara mamma signuð inn og hún er meira að segja stillt á away
núverandi desktop mynd: Blátt
núverandi áætlanir fyrir kvöldið: Kvöldið er búið
núverandi dót á veggnum: Stórfenglegt listaverk eftir Hekluna

Ég ætla að klukka pabba, Lovísu, Ofurlæðuna og Ingimar.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband