Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, janar 2008

Dttir mn er svo fyndin

hverju einasta kvldi bur hn okkur vel og vandlega ga ntt og segir svo vi okkur: "i segi mr egar g a htta a lesa."

hverju einasta kvldi gleymum vi a segja henni a htta a lesa.

Og hverju einasta kvldi kallar hn fram hlftma eftir a hn fer upp: " g a htta a lesa nna?"

raun tti hn a vera lngu bin a breyta setningunni r: "i segi mr egar g a htta a lesa" og "g segi ykkur egar i eigi a segja mr a htta a lesa".

Snilld, hef oft sp hver er a ala hvern upp essu heimili.


g mr ekkert lf....

allavega er g farin a fylgjast gilega miki me henni Britney. g er farin a standa mig a v a kkja flk mbl reglulega til a kanna hvort eitthva s a frtta af henni og er ekki fr v a etta s me v "jkvara" sem hefur gerst hennar lfi undanfari. Vonandi bara a hn fi asto vi hfi.

Svo er tvskinnungurinn manni alveg trlegur v a um lei og maur drekkur sig fregnir af slursum netmilanna hugsar maur me sr a hn yrfti n a f fri f llum papparssunum svona svo hn eigi sjens a leita sr hjlpar frii, meikar ekki alveg sens er a? ar sem a eru j helv.... papparassarnir sem sj manni fyrir frttunum af henni.

Allavega bara Go Britney, sendi r bataskir af klakanum, er ess fullviss a lest etta spt....hmmm hvor okkar skyldi eiga vi gern vandaml a stra?


mbl.is Britney svipt sjlfri
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

ff

g veit ekki alveg hva mr finnst um essa frtt. S var tin a g veggfrai herbergi mitt me plagtum af essum "drengjum"....g hef a mr til afskunar a g var ung og mtu eim tma enda ekki einu sinni komin fermingaraldur hva meir.

i sumar hljmsveitir urfa barasta ekkert a vera me neitt comeback finnst mr.

Ea hva finnst ykkur?


mbl.is New Kids on the Block saman n
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

trlega rleg helgi a baki

essi helgi einkenndist af afspyrnumiklum rlegheitum. g fr nnast ekki neitt r hsi nema rtt til a skjtast Bnus en a var meira af illri nausyn. dag vorum vi reyndar me rttalfinn og foreldra hans kaffi en gr vorum vi mgur bara tvr heima letinni. Reyndar er hn dttir mn kaflega hugaverur flagsskapur. Hn var til a mynda a segja mr fr lestrarplani snu nna nstunni og hljar a upp a lesa Harry Potter safni sitt eins og a leggur sig bara svona rtt til upprifjunar. Sian tlar hn a lesa Hringadrottinssgusafni. N egar essu llu er loki var hn a sp a n sr eina af Lemony Snicket bkunum ensku og stauta sig gegn um hana me orabk sr vi hli vegna ess a henni finnst a hn hljti a geta lrt miki ensku af v (sem er a sjlfsgu alveg hrrtt hj henni). Alveg hreint magna barn sko, ekki var g svona skipulg sem barn.

Annars er g eitthva voalega kraftlaus essa dagana, endalaust syfju og orkulaus eitthva, held a a hljti a hafa eitthva me veri a gera. tla samt a prufa a gffa mig spirulina og vtamnum og sona sj hvort a gerir eitthva fyrir mig.

Langar a vekja athygli v lka a Bjarnalandi vaknai skyndilega af lngum dvala um daginn.


Snilld!

g er trlega stt me a unga flk sem fr niur rhs dag a mtmla.

Las ansi fnt blogg um etta hj henni Signju, hn sagi allt sem g vildi segja um etta ml annig a g tla a lta mr ngja a linka hana.


mbl.is Segja atburina Rhsinu sgulega
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

rttalfurinn kom, s og sigrai

P1052045rttalfurinn gisti hj okkur ntt. Vi elduum saman grjnagraut, horfum Linu Langsokk og lkum okkur saman. San sl rttalfurinn ll met a sofa t, hann nefnilega svaf til klukkan a vera 11 morgun annig a a er sko alger lxus a hafa svona rttalf heimskn. Takk fyrir heimsknina litli rttalfur! Sjumst brum aftur!

Annars eru Blikabar bara hressir, erum reyndar hlftlvulaus augnablikinu ar sem tlvan okkar var ekki til a fagna nju ri me okkur og fr verkfall en mr skilst Dr. Pli a hn s ll a koma til. En anga til ..

Yfir og t


Gleilegt ri allir!

PC311983g tla a byrja essa frslu a ska llum vinum og vandamnnum nr og fjr gleilegs rs og farsldar nju ri.

etta r var okkur Blikabum gott, vi hfum ng a bta og brenna og fluttum ekkert essu ri sem telst til tinda hj okkur. Annars hefur n ekkert alveg strmerkilegt gerst essu ri en heildina liti erum vi n alveg ferlega stt me etta r samt. Ng um a.

Von mn er a nja ri veri okkur farslt og gott lka. Hef ekki lagt a vana minn a strengja ramtaheit hinga til og tla svosem ekki a taka upp v nna. Hinsvegar tla g a hafa a svona bak vi eyra nju ri a reyna a minnka svolti enda orin fullstr a eigin mati....sjum til hvernig gengur me a, g er nefnilega hundlt lka.

Vi eyddum gamlrskvldi Starr me Jens, Hrpu og skari Inga og kvum a prufa eitthva ntt og elduum kengrukjt. a reyndist vlkt lostti a vi stum blstri fram eftir nttu (ekki spillti fyrir a forrtturinn var mjg gur og eftirrtturinn srlega veltltinn svo ekki s meira sagt) eftir matinn sprengdum vi sm og frum svo inn til a horfa skaupi. a skaupinu loknu var drifi sig t og brjli byrjai. Jens og pabbi hans sem br efri hinni eru me eindmum sprengjuglair menn og su eir okkur hinum fyrir vlkri flugeldasningu. Vi sem erum aeins rlegri brjlinu ltum okkur ngja stjrnuljs og blys. egar sprengjuregninu linnti kktum vi aeins efri hina ar sem var margt um manninn eins og vanalega. San frum vi niur aftur og spiluum frammeftir nttu.

N er hversdagurinn a skella af fullum unga og kvir mig miki fyrir v a urfa a fara eldsnemma frammr fyrramli og skrnglast vinnuna....ff etta verur tak.

tla a fara a reyna a skra inn rm og vingamig til a sofna ef g get.

Yfir og t


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband