Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, gst 2008

N ver g rugglega skotin kaf....

En common, finnst engum etta hallrislegt? g er antisportisti mikill og sleppti v algerlega a tapa mr yfir essum handbolta en finnst etta samt alveg flottur rangur.

En g held a allir su bara a missa a, Riddarakrossar, heiursyrluflug landhelgisgslunnar, Silfursjur og g veit ekki hva og hva.

Finnst llum etta bara normal?


mbl.is Oruveiting Bessastum
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

J ga kvldi...

Jja sennilega er n kominn tmi til a lta eitthva fr sr heyra hr essu bloggi mnu. Eins og alj veit er g alslensk en ekki tlensk a uppruna annig a ekki fkk g ann stra arna um daginn en hann fr a minnsta kosti rtt pstnmer.

a hefur n ekki margt gerst merkilegt hj okkur mgum en eitthva .

Heklan skartar t.d. teinum nna tnnunum snum annig a ef allt gengur a skum tti hn a skarta rndru brosi fermingardaginn sinn. Vi vorum bnar a heyra vlku sgurnar af verkjum, blgum og fleiru annig a vi orum ekki anna en a byrgja okkur upp af fljtandi fi til a eiga fyrstu dagana. Heklan var samt ansi brtt eftir etta og tuggi eins og herforingi annig a etta fr allt eins og best verur kosi.

Spangir

Svo var sklinn a byrja og g fkk enn eitt falli, barni mitt er nefnilega a byrja 6. bekk og mr finnst a ansi h tala sko, allavega mia vi hva mir hennar er sung. Ef hn bara vissi hva g var a fst vi egar g var 6. bekk....hst og svitn...

pencils_small.jpg

Sklabyrjuninni fylgdi svo langur innkaupalisti og vi frum a gramsa herberginu hennar a leyfum fr fyrra ri og uppgtvuum a a er kannski arfi a kaupa hverju ri stlabkur massavs. r voru nefnilega margar hverjar ekki miki notaar, kannski fjrungur r hverri bk svo vi vorum sammla um a a mtti vel nta sumar eirra fram. Svo var skrlt Office1 og keypt a sem upp vantai og svei mr g held bara a hlf jin hafi veri ar inni og maur urfti a olnboga sig fram til a hrifsa dtari r hillunum og smella sr svo LAAANGA r kassann.

p6170052_small.jpg

Vi erum lka bin a endurheimta Jens, Hrpu og skar Inga fr tlandinu og voru a fagnaarfundir ar sem au eru trlega str partur af okkar annars litskruga flagslfi. Mr leiddist svo hrikalega miki fjarveru eirra a g fr a sauma milljn og hannai og saumai mr eldhsgardnur sem eru skratti flottar. Eins stytti g stofugardnur sem g keypti mr fyrir lngu og saumai svo lbera og paver r afgngunum. Hekla smitaist lka og er komin me njar gardnur og paver herbergi sitt.

sewing4_small_651496.gif

Gleymum ekki ljsakrnunni sem g fkk mr yfir borstofubori, hn er alveg sallafn lka g s nokku viss um a Gunni s ekkert srstaklega skotinn henni, en hann var svo almennilegur a setja hana saman og upp fyrir mig og olli hn heilmiklum heilabrotum og pirrringi. Krnan reyndist svo lsa svo hrikalega vel a g endai makeoveri v a f hann Gunnar Pl til a setja dimmer hana fyrir mig. a er sko gott a eiga ga aSmile

25143_pe099381_s4_small_651497.jpg

g skellti mr svo t lfi laugardagskvldi og skemmti mr rkilega me vinnuflgum mnumWhistling

Lfi er bara gtt sko.....

Meira seinna...

Yfir og t


Holy crap

Fyrir nokkrum vikum san dreymdi mig a g mundi vinna lottinu og rauk a sjlfsgu t til a kaupa mr mia. San gekk vinningurinn ekki t a skipti svo a g keypti mr mia vikunni ar eftir en nei ekki gekk hann t og svona hefur etta gengi nokkrar viku. g segi bara vvv hva g a gera vi alla essa peninga egar g f ? etta er a vera svo svakaleg upph.

money_rain.jpg


mbl.is Sexfaldur lottvinningur gekk ekki t
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Fr Gay Pride dag

Gangan var ekkert sm flott, lt myndirnar bara tala snu mli:

p8093451_632616.jpg

p8093499_632612.jpg

p8093512.jpg

p8093427.jpg

Seinasta myndin er af honum Gabrel frnda mnum, hann er bara svo fallegur...

Fleiri myndir hr.


Komin heim

Jja er g komin heim eftir velheppnaa fer norur yfir heiar en anga frum vi stfjlskyldan til a vera vistdd brkaup Ja frnda mns og Gunjar.

Vi lgum hann snemma fstudagsmorguninn fjrum blum og keyrum bongblu norur yfir heiar. Vi stoppuum og tum nesti sem mamma og Olla hfu tbi. Mamma smuri heilan haug af lefsum og Olla bakai kleinur og skonsur.

P8013086

arna sitjum vi og trum okkur eins og vi gtum.

A tinu loknu var bruna Varmahl ar sem vi pissuum og fengum okkur s. ar rkumst vi Lovsu og Gabrel sem voru lei til Akureyrar lka og kvum a eiga stefnumt vi au sunnudeginum tvol Akureyri.

egar vi svo komum til Akureyrar byrjuum vi v a kkja aeins kaffi til tilvonandi hjnanna ur en vi frumt Svalbarseyri ar sem vi gistum.
P8013113
arna er Ji frndi minn seinasta daginn sinn sem giftur maur.

laugardeginum vknuum vi ll heldur snemma ar sem vi bjuggum fremur rngt og flk svaf illa taf hrotum og gilegum rmum. Vi frum svo inn Akureyri a skja Steina frnda sem kom me flugi norur og frum svo a spka okkur Akureyri.
Frum svo aftur t Svalbarseyri ar sem vi tku sturtuferir, hrgreislur og smink.
egar bi var a spartla allar hrukkur og allir ornir hreinir og stroknir frum vi af sta brkaupi. Athfnin var svakalega flott, Helgi sonur Ja leiddi Gunju uppa altarinu og sak Orri og Almar Le gengu undan.
P8023217
Brhjnin stga dans.
a er skemmst fr v a segja a Ji og Gun sgu bi j og svo var bruna beint veisluna. veislunni fengum vi frbran mat og skemmtum okkur konunglega, veislustjrinn var alveg drepfyndin og skemmtiatriin ekki af verri endanum. Vi vorum ll sammla um a a etta hafi veri alveg frbr dagur og g segi bara enn og aftur til hamingju Ji og Gun!

sunnudeginum frum vi svo tvol me Lovsu og Gabrel sem voru tjaldi Hmrum me frnku hennar Lovsu og ar tk g essa frbru mynd af Heklu, Lovsu og Gabrel einu tkinu.
P8033262
Svo frum vi afganga til Ja og Gunjar og svo t Svalbarseyri a spila frameftir kvldi. Rltum niur fjru um kvldi til a skoa vitann og fylgjast me flugeldasningu sem var inn Akureyri.

P8033373

Frbr fer!

Fleiri myndir hr


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband